The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert


Þunnar drottningar

Er þér þrotinn allur kraftur? Brá þér þegar þú leist í spegil í morgun? Eftir alla gleðina rennur það upp fyrir þér að á morgun sé mánudagur og Hinsegin dögum 2017 lokið! Það er þó enn von, því Priscilla, Queen of the Desert, ætlar að mæta í öllu sínu veldi í Stúdentakjallarann sem mun bjóða upp á þynnkumat sem öllu getur bjargað. Sólgleraugu, hettupeysa og Crocs-skór.

Frítt