PRIDE BALLIÐ 2016


Hið eina sanna Hinsegin daga ball!

Það væru ekki Hinsegin dagar án þess að halda alvöru ball! Í ár komum við saman og dönsum af okkur skóna á Bryggjunni við Grandagarð. Hin íslenska poppgoðsögn Stjórnin skemmtir gestum fram á nótt.

Forsala hafin á hinsegindagar.is auk þess sem hægt verður að kaupa miða í Kaupfélagi Hinsegin daga frá 1. ágúst. Pride-passi gildir og til miðnættis veitir hann forgang í röð. Miðaverð: 2.500 kr. í forsölu og 3.500 kr. við innganginn.

Í tengslum við PRIDE BALLIÐ bjóða Hinsegin dagar og Reykjavik Excursions upp á ókeypis sætaferðir frá tveimur stöðum í miðborg Reykjavíkur.  Sætaferðir eru sem hér segir:

  • Brottför kl. 23:00: BSÍ > Arnarhóll > PRIDE BALL
  • Brottför kl. 23:30: BSÍ > Arnarhóll > PRIDE BALL
  • Brottför kl. 00:00: BSÍ > Arnarhóll > PRIDE BALL
  • Brottför kl. 00:30: BSÍ > Arnarhóll > PRIDE BALL
  • Brottför kl. 01:00: BSÍ > Arnarhóll > PRIDE BALL

Akstursleið rútunnar má sjá á kortinu hér að neðan.

Staðsetning: