Eurovision Unplugged


Eurobandið órafmagnað í fyrsta sinn!

Eurobandið kemur saman í tilefni Reykjavík Pride 2016 á neðri hæð Græna Herbergisins miðvikudagskvöldið 3. ágúst.

Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin ætlar að stíga á stokk og flytja helling af söngvakeppnis-og eurovisionlögum órafmagnað. Lagalistinn er endalaus og ekki óvíst að gestir kvöldsins fái að taka þátt í lagavali kvöldsins með beinum hætti.

Miðasala auglýst innan skamms 🙂 (Aðeins 70 miðar í boði)

Euro unplugged

 

 

 

 

 

 

 

Staðsetning: