Hinsegin kynfræðsla


Kynfræðsla þar sem verður lögð sérstök áhersla á hinsegin reynslu og veruleika. Hvort sem þú ert að stiga þín fyrstu skref í hinsegin samfélaginu eða hefur verið „out and proud“ í áratugi muntu læra eitthvað nýtt. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður leiddur áfram af Guðmundu Smára sem hefur langa og mikla reynslu af að tala um kynlíf á jákvæðan og skammarlausan hátt.

Frítt

Staðsetning: