Hinsegin myndasögur


Birnir, unghommar og kolsvartur húmor: Höfundar hinsegin teiknimyndasögunnar Bruce the Angry Bear á Gauknum!

„Hittu höfunda Bruce the Angry Bear. Heyrðu ótrúlega söguna á bakvið fyrstu hinsegin myndasöguna á Íslandi (að því er við vitum best). Heyrðu hvernig Jono og Einar tækla pólitíska rétthugsun, hinsegin birtingarmyndir, hvernig það er að vera samherji hinsegin samfélagsins og margt fleira. Dokaðu við fyrir Q & A. Keyptu bol, styddu góðan málstað og fáðu einstaka, áritaða skyssu eftir höfundana.“

ATH: Það verður happy hour á barnum.

Frítt