Hinsegin réttindabarátta á Íslandi fyrr og nú


Á þessum hádegisfundi verður rætt um sögu réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi, þá áfanga sem unnist hafa og stöðuna í dag. Horft verður á þróunina í innlendu jafnt sem alþjóðlegu samhengi og leitast við að varpa ljósi á ólíkar hliðar hennar.

Erindi flytja:

  • Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
  • Íris Ellenberger, sagnfræðingur
  • Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, varaformaður Trans Íslands
  • Kitty Anderson, formaður Intersex Íslands.

Fundarstjóri er Svandís Anna Sigurðardóttir.

Frítt

Staðsetning: