Huldukonur


Hinsegin kynverund kvenna í heimildum

Hvernig skrifum við sögu hinsegin kynverundar kvenna á Íslandi? Hvar eru heimildirnar? Eru þær yfirhöfuð til? Þessum spurningum og mörgum öðrum verður velt upp á þessari kynningu á heimildasöfnunarverkefni sem Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir ýta úr vör nú í haust í samstarfi við Samtökin ‘78. Viðburður fer fram á íslensku.

Frítt