Landleguball


Hið árlega Landleguball Hinsegin daga verður líkt og undanfarin ár á Kiki, hinsegin skemmtistaðnum við Laugaveg. Þar hita sjóliðar og landkrabbar upp fyrir helgina. Öll besta tónlistin og glaðningur á barnum fyrir þau sem fyrst mæta!

Allur ágóði af miðasölu rennur beint til Hinsegin daga.

Staðsetning: