Málum gleðirendur


Að mála regnboga á götur Reykjavíkur er orðið að nýrri hefð hjá Hinsegin dögum í Reykjavík og markar upphaf hátíðarinnar. Sjálfboðaliðar sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta með eigin pensla. Götumálunin er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið  Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu í miðborg Reykjavíkur.

 

Frítt