Fyrir fjölmiðla

Upplýsingar fyrir fjölmiðla, tengiliðir og myndir

Upplýsingapakki vegna Hinsegin daga í Reykjavík 2015 verður sendur til fjölmiðla þegar nær dregur en pakkinn verður einnig aðgengilegur hér á vefnum frá sama tíma.

Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og glæsileg að vanda en upplýsingar um viðburði má finna hér. Dagskrárrit Hinsegin daga kom út 16. júlí og er í dreifingu um land allt en ritið má jafnframt finna hér.

Stjórn Hinsegin daga getur útvegað áhugasömum fjölmiðlum PRESS PASS. Passinn veitir aðgang að viðburðum hátíðarinnar en þar sem takmarkaður fjöldi passa er í boði er mikilvægt að panta þá tímanlega. Hafið samband á press@hinsegindagar.is eða við Gunnlaug Braga í síma 856 7784.

Almennar upplýsingar um hátíðina og viðburði hennar veitir stjórn Hinsegin daga á press@hinsegindagar.is eða:

Upplýsingar um Gleðigöngu Hinsegin daga veitir:

  • Ásta Kristín Benediktsdóttir,
    göngustjóri Gleðigöngu Hinsegin daga
    netfang: asta@hinsegindagar.is, sími: 868-1860