Náttúruleg ást


Ljósmyndasýning

Ljósmyndasýning þar sem alls konar ást og falleg augnablik úr sögu hinsegin para birtast. Pörin eiga það öll sameiginlegt að hafa komið til Íslands til að gifta sig. Ljósmyndarar: Halldóra Ólafs og Hobie Hansen, Kristina Petrosiute, Kristín María Stefánsdóttir, Styrmir Kári Erwinsson og Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir.

Frítt