Nú skal hinsegja: Hvernig er já-ið fengið?


Það er ekki sama hvernig já-ið er fengið. Tilgangur þessa erindis er að benda á að það er ekki alltaf nóg að fá bara JÁ. Með því að horfa á fleiri þætti eins og til dæmis ógn, meðvirkni og jafnvægi þá getum við dýpkað skilning okkar á samþykki frá A til Ö.

Frítt

Staðsetning: