Skrá „off venue“ viðburð

Viðburðir sem ekki eru á vegum Hinsegin daga, heldur tengjast þeir hátíðinni með ólíkum hætti.

Hinsegin dagar fagna áhuga ólíkra aðila á að taka þátt og gera hátíðina enn fjölbreyttari og skemmtilegri en ella!
Endilega fylgstu með off venue dagskránni hér á vefnum, hún er í stöðugri mótun.

Vilt þú halda viðburð tengdan hinsegin menningu, mannréttindum og/eða margbreytileika á tímabilinu 2. til 7. ágúst?