Opin æfing Hinsegin kórsins


Hinsegin kórinn býður til opinnar æfingar. Þar getur þú hlustað og horft á það sem gerist á æfingum. Hvetjum öll áhugasöm um að mæta!

Frítt