Regnbogahátíð fjölskyldunnar


Regnbogahátíð Hinsegin daga er orðin fastur liður í hátíðahöldunum og í ár verður hún haldin á Klambratúni við Kjarvalsstaði. Félag hinsegin foreldra og Hinsegin dagar taka höndum saman og bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir gesti á öllum aldri. Skemmtiatriði, útileikir og góðgæti. Viðburðurinn er styrktur af sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi. Vertu með!

Frítt