Regnbogaraf


..en ekki hvað?

Ef einhverja tónlistarstefnu hefur vantað fulltrúa á Hinsegin dögum þá er það raftónlist. Við tökum fagnandi á móti fyrsta raftónlistarpartíi Hinsegin daga – RegnbogaRaf.

Allur ágóði af miðasölu rennur beint til Hinsegin daga.

Staðsetning: