Sérstakar þakkir

rvk

Reykjavíkurborg

er stærsti styrktaraðili Hinsegin daga.
Við þökkum ómetanlegan stuðning.

 

Ráðherrar og ráðuneyti

Eftirtaldir ráðherrar styðja Hinsegin daga í Reykjavík og fá kærar þakkir fyrir veittan stuðning:

Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra

Benedikt Jóhannesson
fjármála- og efnahagsráðherra

Óttarr Proppé
heilbrigðisráðherra

Þorsteinn Víglundsson
félags- og jafnréttismálaráðherra

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Samtokin78 logoSamtökin ’78

Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Samtökunum ‘78
fyrir ómetanlegt starf í þágu mannréttinda hinsegin fólks á Íslandi.