Trans börn og ungmenni á Íslandi


Hver er staða trans barna og ungmenna á Íslandi? Hvaða stuðningi þurfa þau á að halda og hvernig er tekið á móti þeim í íslensku skólakerfi? Fulltrúar frá Trans Íslandi munu fjalla um baráttu trans fólks og réttarstöðu trans barna og ungmenna. Sigríður Birna Valsdóttir, ráðgjafi Samtakanna ‘78, og Ragnheiður Jóna Laufdal Aðalsteinsdóttir, kennari við Vatnsendaskóla, verða með erindi. Viðburður fer fram á íslensku.

Frítt