Fjárstuðningur og samstarf

Fjárstuðningur og samstarf Reykjavíkurborgar og fjölmargra fyrirtækja, félaga og einstaklinga gera Hinsegin daga í Reykjavík að möguleika. Hátíðin tekur auk þess við frjálsum framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum og félagasamtökum. Yfirlit yfir helstu samstarfs- og styrktaraðila Hinsegin daga má sjá hér.

Nánari upplýsingar veitir:

gulli

 

Gunnlaugur Bragi
Fjármálastjóri hátíðarinnar
netfang: gunnlaugur@hinsegindagar.is
símai: 856-7784

 

 

 

 

 

 

Einnig bendum við á styrktarreikning félagins:

Hinsegin dagar í Reykjavík // Reykjavík Pride
Suðurgötu 3, 101 Reykjavík
Kennitala: 561199-2219
Bankareikningur 150-26-8100