Við og vinir okkar


Hinsegin ljóða og sagnakvöld

„Við og vinir okkar“ er hinsegin ljóða- og sögukvöld fyrir fjölbreyttan áheyrendahóp.

Ljóðakvöldin eru haldin ársfjórðungslega í boði Magnúsar (fyrrverandi skáld) og Jóhanns (virkt skáld).

Öll velkomin!

Frítt

Staðsetning: