Wotever Iceland: Freaks and Monsters


Wotever Iceland heldur sitt fyrsta almennilega partý!

Þetta er kvöld fyrir öll fríkin, furðulega fólkið, fólkið sem passar ekki inn í kassana, fólkið sem brýtur utan af sér kassana… WOTEVER!

Þemað er sérstaklega fyrir skrímsli og furðufugla og öllum er velkomið að klæða sig eftir því… eða ekki! Eins og á öllum öðrum viðburðum Wotever Iceland er enginn aðgangseyrir. Við biðjum ykkur aðeins um að sýna virðingu og umburðarlyndi fyrir öðrum þar sem við reynum að búa til öruggt rými fyrir fólk til að tjá og presentera sig.

20:00 – Fyrirpartý og sérstök tilboð á barnum

22:00 – Röð af spennandi og skemmtilegum skemmtikröftum

Miðnætti – Dj Villiljós & Dj Mobus munu reyna á dans-þolið þar til okkur er hent út!

Frítt

Staðsetning: