Ástandið í Póllandi

Andrúmsloftið gagnvart hinsegin fólki í Póllandi hefur farið hríðversnandi undanfarin misseri, sem kristallaðist í nýliðnum forsetakosningum þar í landi þar sem Andrzej Duda bar sigur úr býtum. Farið verður yfir stöðuna í Póllandi og áhrifin sem andrúmsloftið hefur á líf pólskt hinsegin fólks. 

Viðburðurinn fer fram á ensku.