Dagskrá Hinsegin daga 2019 er í mótun!

Hinsegin dagar verða í Reykjavík 8-17. ágúst 2019

Dagskrá ársins birtist hér smám saman eftir því sem fleiri viðburðir eru staðfestir en gera má ráð fyrir á fimmta tug viðburða á endanlegri dagskrá.

Við bendum á að í sumum tilfellum er staðsetning og/eða miðaverð óstaðfest og birtast því sem „TBA“ (To Be Announced). Almenn forsala miða hefst á hinsegindagar.is í júlí en miðar á einstaka viðburði geta þó farið í sölu fyrr.

Athugið: Dagskráin er birt með fyrirvara um þær breytingar sem kunna að verða eftir því sem nær dregur.