Dagskrá Hinsegin daga 2022

Fyrstu viðburðir Hinsegin daga 2022 hafa nú verið birtir. Vakin er athygli á að dagskráin er í stöðugri mótun og því birt með fyrirvara um breytingar á einstökum viðburðum auk þess sem fleiri viðburðir verða birtir á næstunni.

Frítt er inn á langflesta viðburði Hinsegin daga en miðasala á aðra viðburði hefst 18. júlí.

– Smelltu hér til að sjá dagskrá Hinsegin daga 2022