Dragbítur


Drag, bubblur og hummus!

Ertu áhugamanneskja um góðan mat? Nýtur þú þess að finna fyrir ljúfum bubblum leika um tunguna? Hvað með að skola þessu öllu niður með stórkostlegri dragsýningu sem stuðlar að bættri meltingu, innri frið og vellíðan?

Dragárbítur (drag brunch) eins og hann gerist bestur!

Staðsetning: