Reykjavik Pride

Reykjavik Pride 2022

August 2nd to 7th

The programme for Reykjavík Pride 2022 will be published in the summer of 2022. Stay tuned!

Pride Magazine

Reykjavik Pride Magazine

Tímarit Hinsegin daga er gefið út fyrir hverja hátíð og inniheldur dagskrá hátíðarinnar en auk þess viðtöl, myndir og margt fleira. Löng hefð hefur skapast fyrir því að í tímariti Hinsegin daga birtist greinar og viðtöl um hinsegin málefni og menningu. Ritið er þannig eitt af fáum prentuðum málgögnum hinsegin samfélagsins á Íslandi og eitt helsta ritið sem fjallað hefur um hinsegin sögu og menningu hér á landi.

2021 var fyrsta árið þar sem fór fram forsíðukeppni tímaritsins en Catherine Soffía Guðnadóttir var valin sigurvegari keppninnar með verk sitt „What I wish I knew when I was younger.“

  • Ritstjórn: Elísabet Thoroddsen, Bjarndís Helga Tómasdóttir
  • Ábyrgðaraðili: Ásgeir Helgi Magnússon, formaður Hinsegin daga
  • Hönnun forsíðu: Catherine Soffía Guðnadóttir