Ert þú að koma á viðburð á Hinsegin dögum 2021?

Vegna gildandi reglugerða um fjarlægðartakmarkanir og sóttvarnir þurfa allir gestir á viðburði hátíðarinnar að skrá sig með nafni, símanúmeri og kennitölu og fá númeruð sæti þar sem unnt er.

Eltu hlekkina hér að neðan og skráðu þig á þá viðburði sem þú og þínir ætlið að koma á.

Ýttu hér til að skrá þig á menningar- og skemmtiviðburði

og hér til að skrá þig á fræðsluviðburði hátíðarinnar.

Við minnum á grímuskyldu þar sem ekki er hægt að viðhalda 1m reglu.

Örugg – Ábyrg – Sýnileg