Föstudagsupphitun á Slippbarnum

DJ Z spilar fyrir hafnargesti og gangandi á Slippbarnum.

Slippbarinn er fyrsti kokteilbarinn í Reykjavík og þar eru handverk í kringum gerð kokteila í hávegum höfð. Láttu því ekki Reykjavík Pride kokteilseðil Slippbarsins framhjá þér fara, hann verður á boðstólum alla daga á meðan hátíðin stendur yfir.