Fyrir fjölmiðla

Þegar nær dregur verða upplýsingar fyrir fjölmiðla, dagskrá, tímarit Hinsegin daga og fleira efni gert aðgengilegt hér.

– Stjórn Hinsegin daga veitir allar almennar upplýsingar um hátíðina og viðburði, sjá hér.

– Göngustjórn veitir nánari upplýsingar um gleðigöngu Hinsegin daga, sjá hér.

Aðgangur fjölmiðla

Stjórn Hinsegin daga getur útvegað áhugasömum fjölmiðlum PRESS PASS. Passinn veitir aðgang að viðburðum hátíðarinnar en þar sem takmarkaður fjöldi passa er í boði er mikilvægt að panta þá tímanlega. Hafið samband á press@hinsegindagar.is.