Garðpartý Grjótaþorpsins


Við bjóðum þér og fjölskyldunni í fabjúlös Great Vibes Garðpartý í Grjóaþorpinu á Hinsegin dögum.

Fögum kærleikanum, frelsinu og okkar fallega samfélagi. Gleðjumst í samveru, dansi og leikjum. Frítt inn og allir velkomnir. Tilvalið fyrir alla fjölskylduna!

Dagskrá:

14:00 Söngatriði
15:00 Yoga Moves með Tómasi
Tónlist frá Vibes og vinum (DJ sett)
DJ KES og DJ Kári b2b
-KrBear
-Masi
-Máni
Litir og Leikir
Andlitsmálun
Léttar veigar
Gleði og Dans!
Trommudjamm

Viðburðurinn er haldinn með leyfi frá Reykjavíkurborg og er fyrir alla fjölskylduna til kl. 20. Við skulum sameinast um að gera þetta að fallegri, skemmtilegri og snyrtilegri samkomu.

Free