Geðheilsa hinsegin ungmenna


Erlendar rannsóknir sýna að geðheilsuvandi hinsegin ungmenna er mikill en rannsóknir hérlendis eru af skornum skammti. Sérfræðingar í geðheilsu hinsegin fólks halda erindi og ræða stöðuna hér á landi út frá sinni reynslu.

Frítt

Staðsetning: