Hatursorðræða í ljósi hinsegin réttindarbaráttu


Að undanförnu hefur mikið verið rætt um mörk hatursorðræðu og tjáningarfrelsis, ekki síst í ljósi frumvarps um breytingar á ákvæði um hatursorðræðu í almennum hegningarlögum. Hér verður rætt um hatursorðræðu út frá hinsegin vinkli.   

Frítt

Staðsetning: