Hinsegin á landsbyggðinni

Hvernig er að vera hinsegin á landsbyggðinni? Á þessum viðburði deila einstaklingar með okkur áskorunum sem fylgja því að vera opinberlega hinsegin á landsbyggðinni, stöðu hinsegin fólks þar og hvað sé líkt og ólíkt með höfuðborgarsvæðinu. Viðburðurinn fer fram á íslensku