Hinsegin í vinnunni


Oft er talað um glerþak kvenna á atvinnumarkaði, þak sem dregur úr möguleikum þeirra til frama. En getur verið að hið sama eigi við um hinsegin fólk á atvinnumarkaði? Hvernig er líðan hinsegin fólks á vinnustöðum? Skiptir sýnileiki hinsegin fólks á atvinnumarkaði máli? Þarf hinsegin fólk að skilja hinseginleikann eftir heima eða er í lagi að vera hinsegin í vinnunni? Hvað geta fyrirtæki gert til að vera hinsegin vinalegri? Þessi mál hafa mikið verið rætt og rannsökuð erlendis, t.d. á Norðurlöndunum, en á Íslandi er umræðan mun skemmra á veg komin.

Á þessum hádegisviðburði, sem haldinn er í samsdarfi við Nasdaq á Íslandi, verða málin rædd frá ýmsum hliðum og reynt að varpa ljósi á helstu hindranir, fordóma og minnihlutaálag sem blasir við hinsegin fólki á vinnumarkaði.

Frítt

Staðsetning: