Hinsegin tengingar: Þau hitta þau


Loksins!

Hrað-stefnumót fyrir hinsegin fólk – búsett hér eða í heimsókn!

Eignastu nýja vini, eða jafnvel eitthvað meira en það.

Enginn aðgangseyrir.

„Hinsegin tengingar“ er ný viðburðaröð. Þessi fyrsti viðburður snýst um að bjóða pankynhneigðu eða tvíkynhneigðu fólki að hittast og kynnast.  (Síðar verða haldnir viðburðirnir „Hann hittir hann“ og „Hún hittir hana“, sem gera meiri greinarmun milli kynja.)

Viðburðurinn hefst klukkan 20:00. Mætið stundvíslega.

Viðburðurinn er haldinn á ensku.

Unfortunately we are on the 2nd floor and the place is not wheelchair accessible

Free