Kaupfélag

Litríkasta verslun landsins!

Kaupfélag Hinsegin daga er ekki bara litríkasta verslun landsins heldur einnig upplýsinga- og þjónustumiðstöð hátíðarinnar. Kaupfélagið er opið ár hvert, meðan á Hinsegin dögum í Reykjavík stendur.

Kaupfélag Hinsegin daga selur ótrúlegt magn af nauðsynlegum varningi fyrir hátíðina! Vörusala í kaupfélaginu og í Gleðigöngu Hinsegin daga hefur um árabil verið ein helsta fjáröflun Hinsegin daga.

Upplýsingar um staðsetningu og afgreiðslutíma 2019 birtst hér þegar nær dregur.