Fyrir fjölmiðla

Upplýsingar fyrir fjölmiðla, tengiliðir og myndir

Hinsegin dagar 2019 fara fram 8-17. ágúst.

Þegar nær dregur verða upplýsingar fyrir fjölmiðla, dagskrá, tímarit Hinsegin daga og fleira efni gert aðgengilegt hér.

  • Formaður Hinsegin daga er tengiliður hátíðarinnar við fjölmiðla og veitir allar almennar upplýsingar um hátíðina og viðburði, sjá hér.
  • Tengiliður þátttakenda gleðigöngu við fjölmiðla er Steina Natasha í göngustjórn Hinsegin daga, sjá hér.

Aðgangur fjölmiðla

Stjórn Hinsegin daga getur útvegað áhugasömum fjölmiðlum PRESS PASS. Passinn veitir aðgang að viðburðum hátíðarinnar en þar sem takmarkaður fjöldi passa er í boði er mikilvægt að panta þá tímanlega. Hafið samband á press@hinsegindagar.is eða við Gunnlaug Braga í síma 869-2979.