Opnunarhátíð 2019


Hið eina sanna ættarmót hinsegin fólks markar upphaf 20 ára afmælishátíðar Hinsegin daga! Að venju mun hópur framúrskarandi listafólks stíga á stokk, færandi söng, dans og gleði í hæsta gæðaflokki.

Upplýsingar um verð, miðasölu, dagskrá og fleira birtast hér þegar nær dregur. Sjáumst öll á opnunarhátíð Hinsegin daga!

Svona var stemningin í fyrra!

Staðsetning: