Pride Partý hjá Geira Smart


Gayri Smart og Pink Iceland bjóða í sannkallað Pride Partý, föstudaginn 10. ágúst kl. 18. Um að gera að mæta snemma og njóta sín vel á Happy Hour sem er 16 – 18.

Fram koma:

  • Hljómsveitin Eva / A Band Called Eva
  • Rebecca Hidalgo
  • Elín Ey
  • Bjarni, Sigga & Kalli
  • Miss Gloria Hole – Queen of Iceland

Að partýinu loknu er tilvalið að skella sér í mat hjá Geira Smart – borðabókanir á www.geirismart.is

Skemmtum okkur saman og elskum lífið!

PS: Þú verður að smakka Liquid Pride! Kokteil hinsegin daga!

Free