Pride Silent Disco

Silent Disco at Pablo Disco, byrjaði sem einstakur viðburður á Pablo Discobar en vegna mikil eftirspurnar ætlum við að endurtaka leikinn í tilefni af Reykjvík Pride og bjóðum öll velkomin á Pride Silent Disco at Pablo Disco.

Fyrir þá sem að ekki þekkja Silent Disco eða hafa aldrei prófað þá er þetta gullið tækifæri sem þú ætti ekki að láta framhjá þér fara!

Sjáumst á Pablo 😉