Product Description
Hinsegin dagar kynna í samstarfi við Kiki Queer Bar, Out of Control og Pink Iceland: Langar þig að ærast úr hlátri, syngja með grípandi smellum, klappa og trampa við matarborðið meðan þú nýtur rjómans af íslenskri dragsenu? Komdu þá í bröns og við lofum borðhaldi sem sjaldan sést á Íslandi!
Ekki láta þennan stórkostlega viðburð framhjá þér fara. Takmörkuð sæti í boði og ógleymanleg upplifun.
Laugardaginn 8. ágúst kl. 12-14 í Gamla bíói