Pink Party Pride Edition – NETSÖLU LOKIÐ, MIÐAR SELDIR VIÐ HURÐ


Sale!

kr. 3.500 kr. 2.500

Out of stock

Category:

Product Description

Hinsegin dagar í Reykjavík og Pink Iceland taka höndum saman og skella sér í neon og næntís. Stuðbandið Bjartar sveiflur koma fram ásamt vel völdum og góðum gestum. Bjartar sveiflur mun bjóða upp á lifandi tónlist ásamt því að þeyta skífum.

Dragðu fram næntís dressið og sjáumst í Iðnó! Húsið opnar kl. 22:00 og dagskrá hefst kl. 23:30. Miðaverð í netsölu er 2.500 kr., við hurð 3.500 kr.

Tryggið ykkur miða strax því miðaframboð er takmarkað!

Allur ágóði rennur óskiptur til Hinsegin daga.