QUEER MIXER

Þar sem það er svo mikilvægt að fagna þá ætlum við að fagna lífinu aftur annað kvöld!

Við ætlum að hittast á GAYra Smart annað kvöld (miðvikudag) í Queer Mixer með vinum og Pink Iceland gestum. Villi Vill (aka Dj Brussa) ætlar að þeyta skífum frá kl 18:00 til 20:00.

Regnbogatilboð á barnum og 20% Pink Iceland afsláttur af veitingum og ef þú mætir mætir í fullu drag-skrúða færðu frían rétt af matseðli 🙂

Vonumst til að sjá ykkur!
Pink Iceland Teymið