Reykjavik Pride Gala


Til að fagna 20 ára afmæli slá Hinsegin dagar og RIGG viðburðir upp glæsilegu galakvöldi. Þar mælir spariklætt hinsegin fólk sér mót að lokinni gleðigöngu til að njóta áframhaldandi samveru, tónlistar, matar, drykkja og hinnar einu sönnu hinsegin gleði. Sannkölluð hátíðarstemning, veislumatur, skemmtun í hæsta gæðaflokki og auðvitað ball á eftir!

Innifalið í miðaverði:

Miðasala fer fram hér. Hópabókanir, óskir um sætaskipan og aðrar fyrirspurnir má senda á gala@hinsegindagar.is.

20 ára aldurstakmark

Staðsetning: