Starfsmenn Hinsegin daga

2021 er fyrsta árið sem Hinsegin dagar hafa ráðið inn starfsmenn til að aðstoða við utanumhald og skipulag hátíðarinnar.
Starfsmennirnir starfa frá skrifstofu Hinsegin daga sem er að Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík.

Skrifstofusími Hinsegin daga er 790-4141

Sigurður H. Starr Guðjónsson

Framkvæmdarstjóri Hinsegin daga
✎ sigurdur@hinsegindagar.is

Snædís Snorradóttir

Viðburða- og verkefnastjóri
✎ snaedis@hinsegindagar.is

Ívar Eyþórsson

Markaðs- og kynningarfulltrúi
✎ ivar@hinsegindagar.is