Viðtöl og greinar
-
Lag Hinsegin daga 2019
ÉG ER EINS OG ÉG ER!
The official song of Reykjavik Pride 2019: I AM WHAT I AM! Flytjandi / Performed by: Aaron Ísak Útsetning / Arranged by: StopWaitGo Í tilefni af 20 ára afmæli Hinsegin daga gáfu StopWaitGo-bræður út endurgerð á laginu „Ég er eins og ég er“ í flutningi hins unga og hæfileikaríka Aarons Ísaks. To celebrate 20 years […]
-
Frá borgarstjóra
Í ár fögnum við 20 ára afmæli Hinsegin daga í Reykjavík. Frá upphafi hefur hátíðin glætt borgina lita- og lífsgleði en það sem gerir Hinsegin dagana svo einstaka er sameiningarmátturinn sem einkennir þá. Almenningur hefur frá fyrstu tíð gripið tækifærið til að sýna samstöðu með hinsegin fólki með því að fylkja liði og taka þátt […]
-
„Við ætluðum ekki að víkja“
Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar
„Okkur leið öllum eins; við vorum búin að fá nóg af þessu kjaftæði. Það var ekkert sérstakt sem einhver sagði við einhvern annan, það var frekar eins og allt sem gerst hafði árin á undan hefði leitt til þess að það dró til tíðinda þetta ákveðna kvöld á þessum ákveðna stað og þetta voru ekki […]
-
Ný lög um kynrænt sjálfræði
18. júní 2019 samþykkti Alþingi ný lög um kynrænt sjálfræði. 45 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en þrír sátu hjá. Frumvarpið er mikil réttarbót fyrir trans fólk og intersex fólk en einnig fleiri hópa, svo sem kynsegin fólk. Það á sér langa sögu og er af mörgum talið eitt það framsæknasta í sögu hinsegin fólks. […]
-
Hinsegin fólk er alls konar
Fatlað fólk hefur ekki verið sýnilegt í hinsegin samfélaginu og segja má að um falinn hóp sé að ræða. Sumt fatlað fólk á í erfiðleikum með að koma út úr skápnum vegna skorts á stuðningi og sumum finnst einkennilegt að fatlað fólk geti verið hinsegin og telur að það geti ekki stundað kynlíf eða átt […]
-
„Þjóðfélag sem sýnir ekki mennsku er á vondum stað“
Í tilefni afmælis Hinsegin daga er viðeigandi að líta til baka og hugsa um fólkið sem kom okkur á þann stað sem við erum á í dag. Samfélagið hefur gjörbreyst til hins betra en það sem okkur finnst sjálfsagt í dag hefur kostað þrotlausa baráttu. Tótla I. Sæmundsdóttir fór og hitti Guðrúnu Ögmundsdóttur, eina af […]
-
„Andskotinn! Ég þarf að setja í svo margar vélar“
Söngvar og sögur úr lífi dívu
Hurðin er opnuð snaggaralega enda er líklega enginn tími fyrir neitt hálfkák á þessum bæ. Fyrir innan stendur hún brosleit og útitekin eftir góða daga fyrir norðan í skógrækt með fjölskyldunni. Hún er með símann við eyrað. Það krefst eflaust góðs skipulags og margra símtala að halda á lofti öllum þeim boltum sem fylgja því […]
-
Gleðin er öflugasta vopnið gegn fordómum
Heimir Már Pétursson skrifar
Í júní 1999 stóðu Samtökin ʼ78 að hátíðahöldum á Ingólfstorgi en á vormánuðum hafði það runnið upp fyrir nokkrum eldri hommum að 27. júní það ár yrðu 30 ár liðin frá Stonewall-uppreisninni svokölluðu í New York. Lögreglunni í New York, sem stundaði rassíur á stöðum samkynhneigðra, er til vorkunnar að hún gerði sér ekki grein […]
-
Hinsegin listafólk
Karen Margrét Bjarnadóttir skrifar
Allri list ber að fagna og fjölbreytt flóra af íslensku hinsegin listafólki prýðir menningu okkar alla daga. Dr. Ynda Gestsson listfræðingur og Ásdís Ólafsdóttir hafa stýrt sýningum í Galleríi ʼ78, sem sýnir list eftir hinsegin listafólk, frá árinu 2015. Undanfarið hefur hún, ásamt samstarfsfólki sínu, einnig unnið að nýrri hinsegin listasýningu sem opnaði 31. maí […]
-
Minning: Þórir Björnsson
28. apríl 1926 - 27. apríl 2019
Þórir Björnsson vinur minn lést 27. apríl síðastliðinn. Við kynntumst árið 1984 í London þar sem hann bjó hjá vinum sínum. Hann bauð mér í teboð með þeim. Þórir klæddist leðri og fór á klúbba. Vinir hans voru heldri herramenn í London, þar á meðal þjónar drottningarmóðurinnar en drottningin sjálf fæddist nokkrum dögum á undan […]
-
Ljóðasamkeppni Hinsegin daga 2019
Ljóðasamkeppni Hinsegin daga er nú haldin í fjórða sinn. Undanfarin ár hafa fjölmörg skáld stigið fram á sjónarsviðið í þessari einstöku samkeppni sem sannarlega má segja að sé á heimsmælikvarða. Skúffuskáld sem önnur skáld eru hvött til þess að draga fram stílabækur, Word-skjöl, kassakvittanir og hvað annað sem verk þeirra kunnu að leynast á og […]
-
Hinsegin fólk og atvinnulífið
Nú er unnið að undirbúningi samstarfsverkefnis Hinsegin daga og Nasdaq Iceland um málefni hinsegin fólks á atvinnumarkaði. Þau mál hafa lítið sem ekkert verið rædd eða skoðuð hér á landi ólíkt því sem verið hefur erlendis á undanförnum árum, m.a. á Norðurlöndunum, þar sem fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar. Til undirbúnings þessa verkefnis stendur nú […]
-
Býr ritsnillingur í þér?
Stjórn Hinsegin daga auglýsir eftir einstaklingum í ritstjórn!
Stjórn Hinsegin daga auglýsir eftir einstaklingum í ritstjórn tímarits Hinsegin daga sem árlega er gefið út í þúsundum eintaka. Ritstjórn tímaritsins annast efnistök þess, greinaskrif, viðtöl og fleira í samráði við stjórn hátíðarinnar. Vinna við tímarit Hinsegin daga er í þann mund að hefjast en áætlað er að blaðið fari í prentun um miðjan júní. […]
-
Ný stjórn Hinsegin daga
Aðalfundur Hinsegin daga fór fram fyrr í dag. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum en þar á meðal var skýrsla stjórnar sem formaður félagsins kynnti. Skýrsluna má sjá á rafrænu formi hér. Þá lá fyrir fundinum tillaga að breytingum á samþykktum félagsins þess efnis að stjórnarsætum yrði fjölgað úr fimm úr sjö. Breytingartillagan var […]
-
Aðalfundur Hinsegin daga í Reykjavík
Aðalfundur Hinsegin daga í Reykjavík – Reykjavik Pride verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í húsnæði Samtakanna ’78 að Suðurgötu 3 og hefst kl. 17:30. Dagskrá og félagsaðild Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. Rétt til fundarsetu með kosningarétt og kjörgengi hafa félagar sem greitt hafa félagsgjald. Félagsaðild kostar 500 kr. […]
-
Lengri Hinsegin dagar í tilefni afmælis
50 ár frá Stonewall uppreisninni og 20 ára afmæli Hinsegin daga
Árið 2019 verður stórt ár í hinsegin samfélaginu hér heima og erlendis. Ekki einungis verða þá liðin 50 ár frá Stonewall uppreisninni heldur fagna Hinsegin dagar í Reykjavík einnig 20 ára afmæli. Til að minnast uppreisnarinnar við Stonewall í Christopher street í New York, sem gjarnan er talin marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks, mun […]
-
Yfirlýsing: Tilvist trans og intersex fólks verður ekki afmáð
Yfirlýsing Samtakanna ’78, Trans Ísland, Intersex Ísland og Hinsegin daga vegna fregna frá Bandaríkjunum um endurskilgreiningu á hugtakinu kyn. Enn eina ferðina vegur voldugt þjóðríki að réttindum hinsegin fólks um leið og það hreykir sér af vernd frelsis og mannréttinda. Þær fréttir berast nú að heilbrigðisráðuneyti Bandaríkjanna hyggist endurskilgreina hugtakið kyn í lögum um jafnan […]
-
Velkomin á Hinsegin daga 2018
Gunnlaugur Bragi, formaður Hinsegin daga:
Kæru vinir! Baráttugleðin er yfirskrift Hinsegin daga 2018. Með því er vísað til þeirrar þrotlausu baráttu sem hinsegin fólk á Íslandi hefur háð á síðustu árum og áratugum. Baráttu fyrir sjálfsögðum réttindum í íslensku samfélagi. Á þessum tímamótum munum við því líta um öxl. Horfa yfir farinn veg og minnast liðinna atburða, bæði erfiðra og gleðilegra. […]
-
Loksins er lag Hinsegin daga 2018
Finally is the song of Reykjavik Pride 2018
Loksins er lag Hinsegin daga 2018. Lagið er flutt af Andreu Gylfadóttur og Hinsegin kórnum en höfundur lags og texta er Helga Margrét Marzellíusardóttir, stjórnandi Hinsegin kórsins. Hér fyrir neðan getur hlustað á lagið í spilara eða sótt það á mp3 formi. Finally is the song of Reykjavík Pride 2018, performed by Andrea Gylfadóttir and the Reykjavik Queer […]
-
Á flótta
Í tilefni af 40 ára afmæli Samtakanna ‘78 er viðeigandi að líta yfir farinn veg og hugsa til alls þess sem áorkað hefur verið í hinsegin baráttu hér á landi. Í dag er samfélagið mun opnara en áður og margs kyns borgaralegum réttindum hefur verið náð fram. Sökum þessa hafa hinsegin einstaklingar víðs vegar að […]