Viðtöl og greinar
-
Dagar dragsins
Hér er litið á íslensku dragsenuna og þróun hennar seinustu tvo áratugi. Rætt er við Georg Erlingsson Merritt, skipuleggjanda Draggkeppni Íslands árin 1999 til 2015, og Sigurð Heimi Starr Guðjónsson, sem er einn af stofnendum fjöllistahópsins Drag- Súgs og hefur gert garðinn frægan sem dragdrottningin Gógó Starr. Höfundur greinar er Sólveig Johnsen. Drag er góð […]
-
Ásar á Íslandi
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 komu nokkrir einstaklingar saman á Suðurgötu 3 þar sem Samtökin ’78 eru til húsa og stofnuðu Félag ása á Íslandi. Viktoría Birgisdóttir ræddi við Gyðu Bjarkadóttur, formann Ása á Íslandi, um eikynhneigð, stofnun félagsins og tilgang þess. Hvað er það að vera ás eða eikynhneigður? Að vera eikynhneigður er að laðast […]
-
Hinsegin fjölskyldur
Hinsegin fjölskyldur eru orðnar mjög margbreytilegar og möguleikar hinsegin fólks til að eignast börn hafa aukist hratt. Hinsegin fjölskyldur hafa alltaf verið til en verið lítið sýnilegar, bæði vegna lagabókstafa og fordóma í samfélag- inu. Árið 2006 voru samþykkt lög sem tryggðu fólki aðgang að tæknifrjóvgun óháð hjúskaparstöðu og á sama tíma var rétturinn til […]
-
Hinsegin hetjur
Í tengslum við greinina hér fyrir neðan hefur útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Siggi Gunnars sett saman tvo lagalista fyrir Hinsegin daga 2018! Annars vegar er það lagalistinn Hinsegin hetjur, sem fyllir okkur öll stolti og hins vegar Hinsegin partý, sem kemur okkur í hið sanna Pride stuð! Þú getur smellt á myndirnar hér til hliðar til að opna lagalistana í […]
-
Bandaríkin og Ísland: Réttindi hinsegin fólks sem sameiginleg gildi
Skilaboð frá starfandi sendiherra sendiráðs Bandaríkjanna, Jill Esposito, til Íslendinga og allra gesta á Hinsegin dögum í Reykjavík 2018
I am delighted to extend my greetings to all the participants in Reykjavik Pride. The U.S. Embassy is a proud supporter of this festival and of the LGBTI community. Það gleður mig mjög að senda aftur kveðju til allra þátttakenda Hinsegin daga í Reykjavík. Sendiráð Bandaríkjanna er stoltur stuðningsaðili Hinsegin daga og samfélags hinsegin fólks. Í […]
-
Ný lög um jafna meðferð á vinnumarkaði
Anna Pála Sverrisdóttir tók saman
Hefur þú eða einhver sem þú þekkir orðið fyrir mismunun í vinnu? Frá 1. september 2018 verður loksins orðið ólöglegt á Íslandi að mismuna fólki á vinnumarkaði á grundvelli meðal annars kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna eða kyntjáningar. Þá taka gildi ný lög um jafna meðferð á vinnumarkaði. Hvað þýðir þetta fyrir þig sem ert hinsegin? Það […]
-
Úthlutun úr Gleðigöngupotti Hinsegin daga og Landsbankans
Opið var fyrir umsóknir um styrki úr Gleðigöngupotti Hinsegin daga og Landsbankans dagana 8. maí til 11. júní og hefur dómnefnd, skipuð af stjórn Hinsegin daga, verið að störfum frá þeim degi. Niðurstöður dómnefndar liggja nú fyrir og eru styrkveitingar ársins sem hér segir: Hinsegin félagsmiðstöð S78 – UngliðarS78: 200.000 kr. Q – félag hinsegin […]
-
Opið fyrir styrkumsóknir til 3. júní
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Gleðigöngupotti Hinsegin daga og Landsbankans.
Tekið verður við umsóknum til og með 3. júní. Allar umsóknir sem berast innan þess tíma verða yfirfarnar af dómnefnd sem velja og tilkynna styrkþega eigi síðar en 20. júní. Gleðigöngupotturinn varð til við undirritun samstarfssamnings Landsbankans og Hinsegin daga í júní 2017. Fyrstu styrkir úr pottinum voru veittir sama ár og voru sem hér […]
-
Erum við að leita að þér?
Okkur vantar ritsnillinga, skapandi leiðtoga og fullt af sjálfboðaliðum!
Stjórn Hinsegin daga óskar eftir umsóknum í eftirfarandi verkefni: Ritstjórn tímarits Hinsegin daga Listrænir stjórnendur opnunarhátíðar Minnum einnig á sérstakt skráningarform til að gerast sjálfboðaliði Hinsegin daga.
-
Býr ritsnillingur í þér?
Stjórn Hinsegin daga auglýsir eftir einstaklingum í ritstjórn.
Árlega gefa Hinsegin dagar út sérstakt hátíðarrit sem gefið er út í þúsundum eintaka en markmið þess er m.a. að kynna dagskrá hátíðarinnar auk þess að fjalla um málefni tengd hinsegin samfélagi og menningu í formi greina, viðtala og fleira. Auglýst er eftir einstaklingum í ritstjórn tímaritsins en ritstjórnin annast m.a. efnistök þess, greinaskrif, viðtöl […]
-
Ert þú skapandi leiðtogi?
Stjórn Hinsegin daga auglýsir eftir listrænum stjórnendum.
Listrænir stjórnendur geta eftir aðstæðum verið 1-3 og annast þeir hönnun og leikstjórn opnunarhátíðar Hinsegin daga auk annarra verkefna. Opnunarhátíð Hinsegin daga er einn stærstu viðburða hátíðarinnar. Opnunarhátíðin fer fram fimmtudagskvöldið 9. ágúst 2018 en æskilegt er að undirbúningur hennar sé kominn á fullt um miðjan maí. Um er að ræða verkefni sem hægt er […]
-
Gunnlaugur Bragi nýr formaður Hinsegin daga
Gunnlaugur Bragi Björnsson var fyrr í kvöld kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Gunnlaugur Bragi tekur við af Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange sem setið hefur í stjórn félagsins frá árinu 2011, þar af sem formaður frá árinu 2012. Önnur sem kjörin voru í stjórn Hinsegin daga eru Karen Ósk Magnúsdóttir, gjaldkeri, […]
-
Aðalfundur Hinsegin daga í Reykjavík
Aðalfundur Hinsegin daga í Reykjavík – Reykjavik Pride verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar 2018. Fundurinn fer fram í húsakynnum Samtakanna '78 að Suðurgötu 3 og hefst kl. 18:00.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. Rétt til fundarsetu með kosningarétt og kjörgengi hafa félagar sem greitt hafa félagsgjald. Félagsaðild kostar 500 kr. og hægt er að endurnýja hana eða gerast félagi við upphaf fundarins. Lýst er eftir framboðum til stjórnarkjörs. Samkvæmt félagslögum skal kjósa stjórn á aðalfundi til eins árs í senn til […]
-
Úthlutun úr Gleðigöngupotti Hinsegin daga og Landsbankans
Þann 21. júní 2017 skrifuðu Hinsegin dagar og Landsbankinn undir samning um áframhaldandi samstarf. Samningurinn kveður á um aukinn stuðning Landsbankans við hátíðina, þ.á.m. stofnun sérstaks Gleðigöngupotts en stofnfé pottsins, að fjárhæð 1.5000.000 kr., kemur frá Landsbankanum. Opið var fyrir umsóknir um styrki úr pottinum dagana 29. júní til 16. júlí og hefur dómnefnd, skipuð […]
-
Velkomin á Hinsegin daga 2017
Ávarp stjórnar Hinsegin daga
Kæru vinir Í byrjun þessa árs bárust þau ánægjulegu tíðindi að Hinsegin dagar hefðu verið valdir úr hópi fjölda hátíða og hlotið nafnbótina borgarhátíð Reykjavíkur. Útnefningin var staðfest með sérstökum þriggja ára samningi og fjárframlagi frá Reykjavíkurborg. Þessi útnefning staðfestir að Hinsegin dagar eru lykilhátíð í hátíðadagskrá borgarinnar og hafa ótvírætt gildi fyrir menningarlífið í […]
-
Bandaríkin og Ísland: Að lifa með reisn
Jill Esposito, staðgengill bandaríska sendiherrans:
Skilaboð til Íslendinga og allra gesta á Hinsegin dögum í Reykjavík árið 2017 Það gleður mig mjög að senda kveðju til allra þátttakenda Hinsegin daga í Reykjavík. Sendiráð Bandaríkjanna er stoltur stuðningsaðili mannréttinda hinsegin fólks og Hinsegin daga. Í tilefni af hinsegin mánuði í Bandaríkjunum í júní 2017, sagði utanríkisráðherra Bandaríkjanna Rex Tillerson: “…Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna […]
-
„Ég var sú eina í þingsalnum með þessa reynslu að baki“
Viðtal við þingkonuna Hönnu Katrínu Friðriksson
Hanna Katrín Friðriksson var fréttamaður hjá Morgunblaðinu í næstum tíu ár og er með BA-gráðu í heimspeki og hagfræði frá Háskóla Íslands. Hún flutti með eiginkonu sinni til Bandaríkjanna um aldamótin 2000 þar sem hún lauk MBA-prófi frá University of California Davis. Hún hefur starfað sem aðstoðarmaður ráðherra, verið stundakennari í Háskólanum í Reykjavík og […]
-
„Prjón er þráhyggjan mín“
Samtal við prjónarann og prjónahönnuðinn Stephen West
Stephen West er fæddur og uppalinn í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum. Hann lærði dans í Illinois en prjónaskapur átti eftir að taka yfir líf hans og hann er nú orðinn þekktur fyrir að skapa nýstárleg mynstur sem hafa vakið mikla athygli. Hönnun hans hefur birst á forsíðum virtra prjónablaða og í framhaldi af því […]
-
„Maður verður að koma til dyranna eins og maður er klæddur“
Viðtal við listakonuna Toru Victoriu Stiefel
Listakonan Tora Victoria Stiefel er trans aktívisti og listmálari. Hún fæddist í Vesturbæ Reykjavíkur á sjöunda áratug síðustu aldar og hefur alla tíð stundað listsköpun af einhverju tagi. Hún tók þátt í dagskrá Hinsegin daga 2016 með sýningunni Umbreytingu sem snerti á hinsegin upplifun og kynvitund. Byrjum á byrjuninni. Hvar ólstu upp? Ég ólst upp […]
-
Djass og hinsegin aktívismi
Samtal við djasstónlistarmanninn Fred Hersch
Fred Hersch er Bandaríkjamaður, fæddur árið 1955. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið sem píanóleikari í slagtogi við trompetleikarann Art Farmer árið 1978 og hefur síðan þá leikið með mörgum helstu kyndilberum djassins, t.d. Joe Henderson, Toots Thielemans, Charlie Haden, Stan Getz, Bill Frisell o.fl. Hann var fyrstur píanóleikara til að leika einleik sjö kvöld […]