Stjórn Hinsegin daga

Fólkið á bakvið hátíðina

Stjórn Hinsegin daga fer með umboð og ákvörðunarvald félagsins og kemur fram fyrir hönd þess. Ábyrgð stjórnar nær meðal annars til ákvörðunar dagskrár, fjármálastjórnar, markaðs- og kynningarstarfs og fleiri þátta.