Upphitun fyrir Reykjavík Pride – Tónleikar


Gayri Smart og Pink Iceland hita upp fyrir Hinsegin dagar – Reykjavik Pride 2018 og bjóða vinum og vandamönnum á létta tónleika, miðvikudaginn 8. ágúst kl. 17.

Soffía Björg kemur fram og leikur tónlist sína og spilar á gítarinn.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir og er aðgangur ókeypis.

Það vill líka svo skemmtilega til að Happy Hour er akkúrat á þessum sama tíma og má þar nefna að glimmerkokteillinn okkar, Liquid Pride er á sérstöku Happy Hour verði, 1200 kr. til kl. 18.

Komdu snemma, nældu þér í borð og njóttu með okkur.

Ást, friður og allir litir regnbogans!
Gayri Smart!

Free