Ég vil gerast sjálfboðaliði

Öll vinna við Hinsegin daga er unnin í sjálfboðnu starfi!

Hinsegin dagar í Reykjavík er ein stærsta hátíð landsins. Hátíðin stendur í sex daga og er sótt af tugþúsundum gesta alls staðar að úr heiminum.

Hátíðin eru að öllu leyti undirbúin og framkvæmd í sjálfboðinnu vinnu. Sjálfboðaliðar spila því lykilhlutverk í velgengni Hinsegin daga í Reykjavík en þeir starfa saman undir handleiðslu stjórnar hátíðarinnar, sem einnig eru sjálfboðaliðar.

Sem dæmi um verkefni sjálfboðaliða má nefna eftirfarandi þætti:

 • Gleðiganga Hinsegin daga
 • Kaupfélag Hinsegin daga (afgreiðsla í kaupfélagi og þjónustumiðstöð á þægilegum vöktum)
 • Allir helstu viðburðir Hinsegin daga (t.d. móttaka gesta, miðasala, aðstoð við listafólk og fl.)
 • Dreifing tímarits Hinsegin daga

Ef þú hefur áhuga á að leggja þitt af mörkum hvetjum þig til að fylla út formið hér fyrir. Ef þig vantar nánari upplýsingar getur þú sent okkur póst á sjalfbodalidar@hinsegindagar.is.

Vertu með!
 •   Gleðiganga Hinsegin daga (t.d. gæsla við götulokanir, öryggisgæsla í göngu, aðstoð við uppstillingu og fl.)
    Vaktir í Kaupfélagi Hinsegin daga
    Útihátíð / Stóra svið (t.d. aðstoð baksviðs, aðstoð við uppstillingur og fl.)
    Vörusala í gleðigöngunni og/eða á útihátíð
    Aðstoð á viðburðum (t.d. viðburðastjórnun, gestamóttaka, miðasala og fl.)
    Dreifing tímarits Hinsegin daga
    Hvað sem er!
    Annað